SALÖT

GRILLHÚSSSALAT

Nýtt og brakandi ferskt salat með rauðlauk,

tómötum,brauðteningum,agúrku, parmesanosti og salatsósu.

2.090 kr.

2.440 kr. – Með kjúklingi

ÞRIGGJA OSTA KJÚKLINGASALAT

Ferskt blandað salat, parmesan, camembert og fetaostur, grillaður kjúklingur, nachos, tómatar, rauðlaukur og melónur.

2.690 kr.

STEIKARSALAT

Nautalund 120 gr, brakandi ferskt salat, fetaostur, bláberjavinegrette, dijon marineraðir sveppir, djúpsteiktir laukhringir og karamelluristaðar pekanhnetur.

3.290 kr.