HAMBORGARAR

Allir okkar hamborgarar eru úr sérvöldu, hreinu ungnautakjöti og bornir fram með stökkum steikhúss frönskum.

GRILLHÚSBORGARINN

Með fersku salati, tómötum, beikoni, lauk, osti og gómsætri gillhússósu

2.290 kr.

ALVÖRU OSTBORGARI

Sígildur ostborgari með gouda og maribo ostatvennu, fersku salati,tómötum, lauk og gómsætri Grillhússsósu.

 2.090 kr.

SÁ EINI SANNI

200 g safaríkur og ljúffengur BBQ borgari með osti, beikoni,
tómötum, lauk, fersku salati, BBQ sósu og sýrðum rjóma.

 2.790 kr.

WEST SIDE STORY BORGARI

Einn sérlega bragðgóður! Með skinku, osti, beikoni, sveppum, fersku salati, tómötum, lauk og gómsætri Grillhússsósu.

2.590 kr.

HONKY TONK BORGARI

Hamborgari með piparosti, sultuðum rauðlauk, sveppum, piparrótarsósu, tómötum, lauk og salati.

 2.390 kr.

“THE BOSS” STEIKARBORGARI

120 gr. nautalund, beikon mayonnaise, laukhringir, salat,
sinnep og relish.

  3.490 kr.