GRILLIÐ

HÁLENDISSPJÓT

Íslenska lambið í sparifötunum. Grillað, marinerað fillet á spjóti. Borið fram á salatbeði með hægelduðum rauðlauk, hvítlauksristuðum sveppum, bakaðri kartöflu
og hvítlauksdressingu.

3.690 kr.

PIPARSTEIK

200 g nautalund grilluð eftir þínum óskum.
Borin fram með laukhringjum, strengjabaunum,
bakaðri kartöflu og rjómalagaðri piparsósu.

 4.290 kr.

KJÚKLINGASPJÓT

Grillað, hunangsgljáð kjúklingaspjót með beikoni,
sveppum, hvítlaukssósa, djúpsteiktum sætum kartöflum
og fersku salati.

3.390 kr.

ROCK ‘N’ ROLL SVÍNARIF

Einstaklega safarík svínarif í klístraðri BBQ-sósu.
Borin fram með frönskum kartöflum og maísstöngli.

3.290 kr.

GRACELAND STEIK

400 gr. nauta T-bone steik, bökuð kartafla, djúpsteiktir
laukhringir og steikarsósa.

3.990 kr.